8.4.2008 | 16:49
Hvíldu í friði... Kæri afi Geir :'(
Síðan þú fórst hef ég of setið í herberginnu mínu og hugsað um þig. Þegar ég hugsa um þig man ég bara eftir þér sem glaða og káta manninum sem þú varst. Gróðursettir plöntur, spilaðir golf, kendir mér að lifa lífinu og stríddir ömmu þegar hún hafði ofmiklar áhyggjur eða gleymdi hlutum. Ég tek sterkt undir orð bróður míns Geir "yngri" Gunnarssonar.
Þráinn Guðbrandsson
![]() |
Andlát: Geir Gunnarsson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |